miðvikudagur, desember 7

do-re-mi-fa-so-li-ti-to....

Eins og flestir sem mig þekkja vita þa get eg ekki sungið staka notu, ekki einu sinni ef lif mitt væri on the line. Eg hef samt sem aður afskaplega gaman af þvi að þenja raddböndin og syngja a ha c-inu með felst öllum lögum, sama hvort það se Smashing Pumpkins eða Beyonce, I love to sing.
Það hefur 2 sinnum reynt a söngvanhæfileika mina; i busavigslunni i MH var eg latin fara upp a svið og rappa fyrir örugglega 100 nemendur...það var svo sem i lagi, svona i samanburði við það að vera teipuð við staur, standandi a stol og hann svo fjarlægður þannig að eg hægt og rolega lak niður staurinn...a Miðgarði, fyrir framan alla...einkar skemmtilegt, eitt litid rapp var litid vid hlidna a þessu staur-momenti.
Peaches var hitt tilfellið. Eg var ofurölvi i hot pants, netasokkabuxum og heimatilbunum -fuck the pain away bol- með rakvelarblaða eyrnalokka...Það var eitthvað sem eg misskildi...eg helt að allir yrðu svona typu dressaðir i stil við Fru Ferskju en svo reyndist ekki....þa er bara malið að drekka i sig tru um að maður se hipp og kul, allavega nogu hipp til að pulla lookið.
Þar sem að eg og Arna reyndum eftir bestu getu að troða okkur upp a svið og sungum hastöfum með öllum lögum varð það sem gerðist i raun oumflyjanlegt....
Ferskjan reif mig til sin, rett flengdi mig og retti mer mækinn, og lagið byrjaði...
Eins frabært og það væri að geta sagt hafa brillerað með mækinn og leyft innri luftgitar stjörnunni að skina i gegn þa varð það ekki raunin...eg man meira ad segja voðalega litið eftir þessu momenti sökum ölvunar og agndofa....
jæja, eg ullaði ut ur mer Fuck the pain away a meðan Ferskjukonan helt mer svo eg myndi ekki detta af sviðinu. Þetta var fyrirframan 400 manns, sem ekki voru i buning ne eins ölvaðir...
Siðan eru liðnir 18 manuður en bara i haust var eg minnt a þetta i afmæli hja Yrsunni minni nema þa hljoðaði commentið svo: varst þu stelpan sem kunnir ekki textann i Fuck the pain away og gerðir þig að fifli upp a sviði?
fram að þessu hafði eg talið mig vera hipp og kul. Blöðin sögðu að eg væri hipp og kul og meira að segja birtu myndir af mer....
eins gott að eg se buin að afgreiða og þagga niður i innri rokkstjörnunni i mer fyrir fullt og allt...
reyndar, bara svona til að snobbast aðeins..þa kannski atti eg lika moment með Metallicu og VIP passanum minum og simanumerinu hja einum gæjanum...en það er svo allt önnur saga ;)

Pabbi hefur bannað mer að syngja i navist sins.
Seinasta tilraun min var með Toni Braxton og I get so high....pabbi snarhemlaði og neitaði að halda afram að keyra nema eg lofaði að hætta að syngja fyrir fullt og allt...bilarnir fyrir aftan voru meira að segja farnir að flauta a okkur....
pabbi segir að seg skemmi lögin með þvi að tala þau en ekki syngja, eg held vist ekki toni... og heyri hann ekki heldur.
hvað um það, eg veit að eg get ekki sungið, eg mun aldrei vera i kor eða vera uggvötuð i karoki..
life goes on.

það virðist samt vera svo að ekki eru allir sem vita þessa staðreynd um sjalfan sig.
einu sinni a prikinu var ein stelpa sem missti sig i singstar og for ad flura og slaufast um allt sviðið með tilheyrandi djazz tonum, frekar vandræðalegt fyrir þa sem a horfðu og heyrðu en þessi sama stelpa for svo seinna og tok þatt i Idol...fyndið það.

Jona Dögg vil að eg hvetji alla til að kjosa Guðbjorgu i Idolinu a morgun.
Nu veit eg að stelpan getur sungið en þar sem hun er að fara taka Prince get eg ekki alveg bakkað upp fyrr en eg heyri það; en endilega kjosið hana, goð stelpa hun Gugga.

Stundum drekk eg bakkusi til samlætis, þetta gerist nu ekki oft en þegar það gerist þa bæti eg upp fyrir allann templara timann sem a undan hefur gengið.
I sumar sa eg sætan strak, hann for að dansa við mig a Kaffibarnum. Eg for nett að daðra og hann tilbaka þangað til hann sagði eitthvað sem stuðaði mig.
Þetta comment, sem eg man ekki hvað var, gerðir mig alveg spinnigal og eg kaffærði greyið manninum i goli og niðrandi kommentum um hann og vini hans....
right..einkar smart..se það nuna.
Hvað um það, hann sagði að eg væri hrokafyllsta stelpa sem hann hefði hitt og eg væri sætari ef eg hætti að vera svona goð með mig og gerði mer grein fyrir þvi að eg væri ekkert betri en allir aðrir...
en einkennilegt að segja eitthvað svona við stelpu i flegnum kjol með hatt og i kurekastigvelum...

timinn leið og eg var algerlega buin að gleyma þessu litla atviki enda ekki i fyrsta sinn sem eg hef fengið svona komment framan i mig; eg let þetta sem vind um eyru mer þjota og mundi ekki eftir neinu daginn eftir i þynnkunni, hvað þa nokkrum manuðum seinna.
Eg sag þennan sama strak um daginn og eg staraði hann i hel, hann brosti til min og eg brosti til hanns en eg gat ekki komið þvi ur hausnum minum að eg ætti að vita hver hann var.....
Eg var að fletta i gegnum prik myndasiðuna og haldiði ekki bara að eg hafi rekist a kauðann???
En fyndið....eg sem helt að eg hefði bara farið i skemmtistaðasleik við hann i sumar en nei....
hann eigilega kallaði mig bara stuck up horu.
gaman að þvi.
svona fer ellin með minnið.

Eitt prof buið og 2 eftir....
eg og eirika frænka ætlum að fa okkur i aðra tana um helgina..sjuddirallirei :)
eg hef það nefnilega sem reglu að detta i það i miðjum profum, eg byrjaði a þessu i MH og utskrifaðist þaðan a 7 önnum...hlytur að ganga upp með haskolann lika...
segjum það allavega.

best að fara koma ser i hattinn svo eg geti byrjað eldsnemma að lesa um personuleikaraskanir, ahrif illrar meðfeðrar a börnum og fetish hinna og þessa karlmann....

siggadögg
-sem hlakkar mikið mikið til jolanna og a bestu og fallegustu fjölskyldu og vinkonur i öllum heiminum!-

4 ummæli:

eks sagði...

Hey sigga Peaches var cool móment. Alla vega nógu cool til að Helgi vissi sko alveg hver sigga vinkona mín var þegar ég kom loksins heim frá útlöndunum. Hann sagði að þú hefðir rústað þessu ;) Hey ég er tilnefnt til verðlauna.... JIBBÍ JEY Hvernig væri nú að setja upp smá afmælis og jólagjafalista ert þú ekki Master of the Lists?

Sigga Dögg sagði...

elsan min, hvaða verðlaun??? er þetta með Benna HemmHemm??? gaman að þvi, eg skal kjosa þig ef það er svona simakosning :)
en ja Peaches var good times og eg segi söguna þannig að eg hafi verið ofur svöl...
Afmælis og jolalistinn i ar er nu ekkert rosalegur....
1.Göngutur með prinsessunni og drottningunni þegar profum likur
2.Ast og umhyggja
3.Einkatonleikar heima hja drottningunni minni
4.Konung og drottningu i afmælið mitt 26 des...
5. Soja chai te i göngutur með konunglegu fjölskyldunni :)

þannig að elsan min, listinn er einfaldur i ar...
ju, eitt, ef vil aðra mynd af mer og prinsessunni og svo eina af okkur þremur :)

-The queen of lists-
(eg einmitt sendi jola og afmælislistann fra mer þann 11.oktober)

Sunna sagði...

Ég verð bara að fá að segja hér pent; "hehehe". Er ekki staðfest að það verður nett hausleysi þann 21. des?? Svona temmilega nett, því guð sé oss næstur. Maður á nú skilið að lyfta sér ögn upp eftir þennan innipúka viðbjóðs-tíma.
Man.. ég er ekkert smá svekkt að ég sé ekki flutt, mig langaði SVO mikið að skreyta!! - æji fokk it, ég er að kommenta um jólaskraut í vitlausri færslu, iss mér er alveg sama og þér örugglega líka ;)

eks sagði...

Ekkert mál að redda þessum lista :) Já verðlaun með Benna, rosa gaman, verða eimmit tónleikar á morgun kl 5 í máli&menningu með Hugleik ef þú verður á fartinu :) En ég fékk samt ekki listan 11 okt!!!